Ég vil ekkert lifa langt fram í eilífð bara til að lifa! Þegar ég er búinn að ná þeim markmiðum sem ég hef sett mér í lífinu, og stefni að engu meira, hver er þá tilgangurinn með lífinu? Ég nenni ekki að vera vistaður á elliheimili, það er óheillandi.