Tjah, kannski aðeins eldri, bara þegar ég er búinnað ná að gera það sem ég ætlast til af mér í lífinu. Enþú verður líka að taka það inn í að skoðanir geta breyst, eftirnokkur ár vil ég kannski verða gamall, í augnablikinu vil ég ekki verða eldri en miðaldra.