Þetta var þegar ég var í hópsamtali, með m.a. Kötu, og fleirum, og Dagnýju. Dagný var að koma ný í samtalið, og spurði hvert umræðuefnið var. Þá sagði ég fyrri setninguna. Svo komu þær með svona 3 eða fjórar línur, og þá sagði ég seinni setninguna. Þetta var fínt moment.