Auðvitað eru allir að segja að allt sé best hjá þeim, þau eru að auglýsa skólann. Þegar fólk auglýsir er það ekkert að segja “ja, það er ágætt félagslíf hérna, en miklu betra þarna, líka skemmtilegra að vera þarna”, það væri kjaftæði. Maður velur það sem manni líst best á, ég hef gert upp minn hug, þetta er ekkert mál.