Ég las þessa bók í 8. bekk, og gerði mörg svona verkefni úr henni, ekkert það leiðinlegasta sem hægt er að gera í íslensku ^^ Hún á leynilegan ástmann í bekknum sem er reyndar svo leynilegur að hann veit ekki sjálfur að hún er hrifin af honum. Hann er í sambandi við Heiðu, ofdekraða barbídúkku, sem getur étið og étið sægæti án þess að bæta á sig kílói. Það er annað en hjá Möggu Stínu, hún er í stífri baráttu við kaloríudraugana sem hóta að breyta henni í súmóglímukappa með tveggja sæta rass....