Í fyrsta lagi, þetta heitir ekki korkur, heldur þráður. Korkurinn er það sem heldur utan um þræðina, korkarnir á forsíðu eru t.d. almennt, nöldur, hugmyndir og hjálp. Ég giska að meiningin sé korktafla, eins og seinasti maður sagði, og þráður sé, tjah, veit það ekki alveg…