Vá, það tekur á að lesa svona, krakkar geta verið svo grimmir… Systir þín á alla mína samúð, ég mæli með því að hún fái sér bara nýtt msn, sem enginn í nýja skólanum veit, addi öllum aftur inn á það og reyni að leiðrétta þennan misskilning. Einelti er af hinu illa.