Who doesn't? Samt, það er alveg mjög mikið land hérna í Mosó, mér finnst ekkert að því að nýta það undir flugvöll, stutt frá Reykjavík, samt ekki inn í henni miðri, svo eru hæstu húsin hérna 4 hæðir, svo engar áhyggjur að hafa af háhýsum og stuff. Eini vandinn er kannski golfararnir, það þyrfti kannski að kötta< smá af vellinum til að gera þetta almennilegt, en þeir geta nú líka spilað golf annars staðar ^^