Hefur þú kannski prófað að restarta? Þetta gerist alltaf hjá mér þegar ég breyti um theme, ég sætti mig bara við þetta, og þegar ég kveiki á tölvunni daginn eftir er þetta komið í lag, allaveganna minnir mig það…
Tek alveg fullt af prófum, munnleg próf í ensku dönsku og spænsku, svokallað peningapróf í stærðfræði, og örugglega eitthvað meira… Ég hata skólann minn.
Geitungar eru ekkert hættulegir, í unglingavinnunni seinasta sumar stungu mig svona 4-6 geitungar í einu, þegar ég steig á búrið þeirra. Geitungabit eru stórlega ofmetin…
Oh welll…. *hóst*letingisemnennirekkiaðveraadmin*hóst* Afsakaðu mig, ég hef nælt mér í smá kvef. Ég er ekki að grínast, er með asnalegt kvef, næstum hálsbólgu, óþolandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..