Íslenska: 8,5 Stærðfræði: 9,0 Enska: 9,0 Danska: 7,5 Náttúrufræði: 6,0 Tjah, ágætar, svona eiginlega það sem ég bjóst við, nema vildi kannski hærra í dönskunni og íslenskunni… Ætti alveg að komast inn í Versló á þessu, þar sem þeir taka bara íslensku og stærðfræði og svo tvö efstu fögin…