Hann er æðislega flottur. Ég var með pabba, og hann fór beint inn í söludeild eftir að hafa verið búinn að skoða bimmann, og er núna að spá í að kaupa nýjan bíl, eða, notaðan bíl. Mjög gott að þessi bíll var til sýnis, annars hefði pabbi ekki farið inn í umboðið að láta freista sín fyrir bíl. Það er reyndar enginn Rolls, bara Hyundai…