Ég hef svo sem enga skoðun á hver ætti einhvern ákveðið mikinn heiður skilinn eða ekki, ég er ekkert að spá í því. Adrian er hinsvegar mjög þekktur trommuleikari í metalbransanum og einnig mjög virtur. Vissulega eru til “betri” metaltrommuleikarar (hraðari, lærðari, jazzaðri, reyndari, etc.) s.s Derek Roddy úr Hate Eternal og fl. sveitum. Hann er einn svakalegasti metaltrommari sem ég hef séð. Svo er ástæða fyrir því að Joey Jordison er meðal þekktustu trommara í heiminum í dag (allavega...