DWið mitt Já, ég hef skoðað margar montmyndir og þær eru nú nokkrar nokkuð góðar…ég hélt nú að ég myndi aldrei gera svona lagað en þar sem að trommunördið í sjálfum mér þarf stundum að sína sig ákvað ég að senda inn montmynd:)

Sett: DW Collector´s series Satin Oil, cherry to black fade finish. (2004) Maple viður, árgerð. smíðað 16. ágúst:D

Stærðir: 22“ 10” 12“ 14” 16“

Snerillinn á myndinn er Premier Cabria 14” 2001 árgerð:) það er bara þessi fínasti snerill sem hefur dugað mér ótrúlega vel. Reyndar er planið að kaupa nýjann sneril bráðum, kannski úr kopar - ludwig black beauty eða dw viðarsneril…eða dw edge sneril(verðið er samt soldið hátt:P)

Síðan á ég líka Pacific 10“ sneril sem er frekar skemmtilegur:)

Cymbalar sem ég á:
Sabian AAX 14”studio hat
Sabian AAXtreme crash 19“
Sabian HHX 16” studio crash
Sabian HHX 18“ Power crash
Sabian HHX 10” splash
Sabian XS 18“ China
Paiste 2002 series 22” power ride

Svo nota ég dw 9000 series double kicker.

hehe mer finnst nú hálfkjánalegt að taka allt í heiminum fram en jú ég hef þetta þá bara soldið kjánalegt.

Ég nota Evans skinn og Vic Firth Extreme 5A kjuða…ykkur er samt örugglega alveg skítsama.

En já, ég á flottasta og besta og yndislegasta sett á Íslandi. takk fyrir.
..::darkjesus::..