Ég byrjaði að lyfta fyrir einhverjum árum, peakaði performancið snemma árið 2007. Tók mér svo pásu frá ræktinni og hef verið on-off síðan þá. Peakið var 115 kg í bekk, kringum 300 kg í fótapressu. Hinsvegar æfði ég aldrei réttstöðulyftu svo maxið þar var um 100 kg, hef tekið hana u.þ.b. 3-5 sinnum á ævinni. Peak performancið var þegar ég var u.þ.b. 75 kg, í kring um 187 cm á hæð. Ég borðaði, svaf og æfði mjög skilvirknislega, prótein, kreatín, glútamín ofl. Það eru ekki flókin fræði á bakvið...