Við skulum segja þetta svona. Segjum að Marius taki 450 kg í bekkpressu. Segjum svo að Fedor nái að rífa upp 220 kg. (plís ekki setja út á það að ég valdi bekkpressu sem eitthvað viðmig, ég gæti alveg eins valið eitthvað annað, plís ekki fucking væla út af þessu). Svo fara þessir menn í hringinn, Fedor hleypur í Marius en Marius getur ekki komið upp neinni vörn því hann hefur einungis hnefaleikakunnáttu að baki. Það kæmi mér ekki á óvart þó að Fedor væri kominn með Marius í einhverskonar...