Ég byrjaði nýlega, fyrir kannski svona mánuði að fara í ræktina. Ég er 16 ára, 188 cm á hæð, og 90 kg. Var 85 áður en ég byrjaði :S En allaveganna. Ég er búinn að vera að fara ca 4 sinnum í viku, og þá tek ég þetta í þessari röð: 10 mín skokka 10 mín á hjóli ((á hæsta erfiðleikastigi) brennir um 300-370 cal.fer eftir því hversu duglegur ég er) Svo hef ég venjulega farið í sömu tækin. Þau eru 4 samtals, ekki mikið ég veit, en þess vegna er ég hér, til að fá ráðleggingarnar. En þessi tæki æfa...