Nei það er rétt. Afhverju náum við ekki bara Glanna Glæp og stingum honum í steininn og náum í alla péningana aftur? Ú,ú, ég veit afhverju, afþví þetta er alvörum heimurinn þar sem er ekkert endilega alltaf einhver vondur kall. Og auk þess, ef þú heldur að þessi skattur muni bæta 100 millum á þinn venjulega nammi kostnað þá er kannski bara betra að þú takir smá hlé.