Bý rétt hjá því og hef heyrt tvær sögur um staðinn. Sú fyrsta er þannig að það var maður sem átti dóttur sem var bækluð þannig að önnur hendinn sneri vitlaust og eitthvað sjitt. Maðurinn var mjög háttsettur í þjóðfélaginu og vildi ekki að stelpan yrði blettur á hanns annars fullkomnu ímynd, þannig hann læsti stelpugreyið uppi í herbergi og hleypti henni aldrei niður og þegar gestir komu batt hann hana við stól og stólinn við vegginn svo það hún gæti ekki gert neinn hávaða. Svo einn daginn...