Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Omegle stuff

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
with a spear?

Re: Omegle stuff

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nú jæja, það er gott að þú getur grillað aðeins í þeim. Líka flott að þú sért stelpa.

Re: Afar óáhugavert og ósvaravert vandamál

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já, shit maður. Þetta er bömmer.

Re: Vantar svör

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
trew, trew

Re: OOOhhhhhhhh

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Kannski hafði hann bara ekki nógan áhuga á vinkonu þinni til að ríða henni og skemma vinasambandið með því að vilja svo ekki gera neitt meira. Og ef hann fýlar einhverja ákveðna týpu, ég býst við að það sé það sem þú meinar með kresinn, þá er spurning hvort hann vilji þig frekar en vinkonu þína ef þú passar betur í týpuna hans. Ef ekki verðurðu bar að vinna hann einhvernveginn öðruvísi…

Re: Vantar svör

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þær rúlla ekki þannig, held ég.

Re: Omegle stuff

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Öss, einn að stíga sín fyrstu feilspor í omegle-tröllun, eða? Djöfull þarftu að bæta þig í þessu, maður, þetta er hryllingur.

Re: rúllaru eða ekki?

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég fokking rúlla með rétta crewinu, tík.

Re: Pæling

í Deiglan fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég held að svarið sem Haukzi benti á á vísindavefnum sé eins nálægt réttu svari við spurningu þráðarhöfundar og komist verður.

Re: Jóladagatal

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
giev!

Re: Jóladagatal

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég ætla að rippa það af VHS fyrir jólin, en mig vantar samt þátt 21 :/

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Oh my.

Re: Nújæja

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Æi, það var leitt að heyra. Hlakka samt til að heyra í Jónasi aftur :D

Re: My last stand

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég mun hafa samband við ríkjasambandið, sameinuðu þjóðirnar og öldungaráðið. Fórn þín mun ekki verða til einskins bróðir.

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Gúddsjitt mahr. Sé þig þegar þú kemur.

Re: Anatomy of a homie

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
lulz

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Endilega sendu allt sem þú átt, ég skal leggja flugbrautir úr fjaðurdýnum fyrir þessar vita gagnslausu blikkdollur þínar.

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Gott að heyra :)

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þín vegna vona ég innilega að allar stafsetningarvillurnar í undirskriftinni þinni séu kaldhæðni.

Re: My last stand

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ef þeir bara vissu um leynivopnið ;)

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fullvissa þín verður þér að falli.

Re: I did it!

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Slakur gaur er slakur.

Re: Djöfull á að lóga þessari skepnu

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Lol, þú ert alveg úti að skíta eins og enjulega. Velkominn aftur :*

Re: Ríkjaskipting sorps 2

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er á móti öllu hernaðarbrölti, en alræðistilburðir nóvemberhreyfingarinnar vekja mér um þessar mundir meiri ógn en nokkuð annað. Þeir eru miskunnarlausir fantar, og ég skal lána þér einn leiserspegil til að berjast við þá.

Re: Orustan heldur áfram

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Aldrei mun ég leggjst svo lágt að gangast þér á hönd, valdasjúki morðingi! Ég óska þér kvalarfulls dauðdaga úr sárasótt og niðurgangi, miskunnarlausi níðingur!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok