Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Afhverju er textinn í upplýsingar um mig svona mjór? (4 álit)

í Hugi fyrir 15 árum
ÉG ER BRJÁLAÐUR YFIR ÞESSU! fix plox. ………………………… ……. ………………………… ……….,-~~'''''''~~–,,_ ………………………… ……………….. ………………………… ….,-~''- ,:::::::::::::::::::''-, ………………………… ……………….. ……………………….., ~''::::::::',::::::: :::::::::::::|', ………………………… ……………….. ………………………..| ::::::,-~'''___''''~~–~''':} ………………………… ……………….. ………………………..' |:::::|: : : : : : : : : : : : : : ………………………… ……………….. ………………………..| :::::|: : :-~~—: : : —–: | ………………………… ……………….. ……………………….(_ ''~-': : : : : : : : : ………………………… ……………….....

Ekki segja e-h. (83 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Nei, mér er skítsama þó þú skammstafir það svona, því ég er ekki krossþroskaheftur og geri mér fulla grein fyrir hvað þú átt við. En að gera sautján þræði um það, að kvarta og kveina og láta eins og maður sé átján sinnum betri en manneskjan sem gerir þessar villur, það fokking fer í taugarnar á mér. Er hægt að væla yfir öllu tilgangsminni hlut? Ég efast um það. Ég skal glaður gera lista yfir einhver verðug umkvörtunarefni fyrir ykkur sem eruð svo tóm í hausnum að þið haldið að helsta...

Talning (36 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Mig langaði bara að vita hversu oft fólk hefur fundið sig knúið til að segja eitthvað hérna. Með öðrum orðum: Hvað er post-countið ykkar á Huga? Til að finna það er gott að fylla rétt út í þennan link http://www.hugi.is/tilveran/search.php?user=(notendanafnið þitt)&count=100&page_nr=2 ,hækka lokatöluna þar til ekki koma fleiri niðurstöður og margfaldað með hundrað. Sjálfur sit ég uppi með 139 síður af svörum, 13900 innlegg síðan 16. október 2002… úff. Bætt við 27. mars 2009 - 21:04 Þessi...

Idol Stjörnuleit (17 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Ég hata idol. Ég hata allt við það, það sem það stendur fyrir, þá sem skipuleggja það, þá sem taka þátt. Kannski ekki sem persónur, en sem hluta af þeirri velgjuvekjandi heild sem þessi “keppni” er. Reyndar hata ég allar söngvakeppnir. Ég get ekki horft á það, ég vil ekki heyra af því, ég vil ekki vita af því. Og þetta er bara það sem ég kem í orð af óbeislaðri viðurstyggð minni á fyrirbærinu. …Ef þið voruð að pæla í ástæða þessa korks er hún sú að ég mátti ekki hella mér yfir þetta frat á...

Tíminn hefur stöðvast! (27 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
Rétt í þessu varð mér litið á gamla úrið mitt, og sá að það hafði stöðvast þann 24. klukkan 4:20. Hvað þetta þýðir er mér ekki að fullu ljóst, en grunar þó að á einhverju plani geti þetta þýtt veikingu á tímarúminu. Slíku myndu fylgja bæði vandamál og möguleikar, sem ég hef því miður ekki haft ráðrúm til að kynna mér. Ég vil því vara ykkur við hvers konar undarlegum atburðum sem gætu átt sér orsök í ófyrirséðum afleiðingum á tímaflæði eða efnisheiminum. Með bestu kveðju, Prófessor Víglundur...

Eldfjall (20 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
…og ónáttúrulegt landslag. Gert með kúlupenna, sem er uppáhalds verkfærið mitt um þessar mundir.

Toradora! (8 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 1 mánuði
http://anidb.net/perl-bin/animedb.pl?show=anime&aid=5909 Ef einhver hérna gæti komið með persónuleg meðmæli fyrir þessa þætti, nú eða fordæmingu, þætti mér afskaplega vænt um það.

Nóra (5 álit)

í Hundar fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nóra þegar hún var ennþá kettlingur, eins og litla systir mín, eigandi hennar, lýsti svo vel. Nóra er Chihuahua hvolpur fyrir þá sem ekki þekkja til.

Hundaskítslétt trivia (14 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hver er þetta og hvað heitir sá sem teiknaði hana? Allar aðrar upplýsingar einnig vel þegnar. Og hvað er langt þar til við fáum að senda inn eitthvað annað en triviur? :P

Heyheyhey (8 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvað er að frétta? Gott partý í kvöld eða?

A challenger appears! (10 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hey, koddu að battla! Ég óska eftir andstæðingi á 10. leveli og dómara fyrir slíka vitleysu. Ég er opinn fyrir öllum fjandanum varðandi bækur og slíkt, við settlum það bara eins og herramenn… með sverðum.

Trivia (15 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 2 mánuðum
1 Stig - Þáttaröð 1 Stig - Karakter 8 Stig - Listamaðu

Út með ykkur! (24 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Allavega ykkur sem eru á höfuðborgarsvæðinu, veðrið er frábært. Það gerist ekki öllu fallegra en akkúrat svona, með þykkt lag af snjó á greinunum og þessari hlýju, hvítu birtu. Persónulega mæli ég með að taka gott flipp og skella sér á snjóþotu með vinunum, en annars bara göngutúr.

Animooted (15 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Til Snjalls, án þín værum við ekkert.

Val á myndavél? (16 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þar sem ég hef tekið eftir að þið eruð alltaf svo yndisleg við hvert annað hérna inni ætla ég að biðja ykkur um ráðleggingar um val á myndavél. Ég er arfaslakur í tæknihugtökum og þess háttar, en eftirfarandi þættir þykja mér mikilvægir: Að hún taki mynd þegar ýtt er á takkann. Að hún breyti sem minnst litunum í myndefninu. Að hún geti tekið myndir af bæði litlum hlutum sem fjarlægum án þess að missa mikil myndgæði. Að hægt sé að taka með henni myndir af skýjum, trjám og fjöllum ;) Að...

Taktu tvær (13 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 3 mánuðum
…og að sama skapi er ódýrara að gefa þeim að borða!

Myndasamkeppni! (12 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég legg til og mæli um myndasamkeppni af jólafötunum ykkar/okkar. Pant vinna.

Trú -> Túr (25 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hafiði tekið eftir þessu? Þegar einhver byrjar að tala um træu eða eitthvað þeim tengt, fer helmingurinn af liðinu hérna á túr, og það óháð kyni. Magnað alveg hreint. Ræðið.

So slooooooooooooooooow (6 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Netið er að run-a á 850 b/s. 'nuff said.

Djamnesia? (17 álit)

í Djammið fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það tilheyrir undantekningartilfellum að ég muni vel eftir djamminu, en þetta hefur versnað mjög að undanförnu. Man kannski þrjár stuttar senur daginn eftir. Einhver ráð? Drekk ekkert mjög mikið… held ég. Get samt eins og gefur að skilja ekki sagt fullkomlega til um það.

LOL (20 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ololol

Næsta mynd? (2 álit)

í Hugi fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki hvort tæknilega er erfitt að framkvæma þetta, en hvernig væri að geta farið milli mynda án þess að annaðhvort opna fullt af tabs eða fara alltaf í aftur í yfirlit? Á korkunum koma þó tíu nýjustu alltaf fyrir neðan svörin í þeim sem maður er að skoða, en engu slíku er að skipta þegar kemur að myndum. …bara svona random hugdetta.

Lísa (4 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 4 mánuðum
er skvísa?

HALP! (13 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nenniði að segja mér eitthvað fresh slangur sem þið notið í daglegu lífi? Knús og rúsínur í verðlaun fyrir þá sem svara frá þeim sem svara ekki.

borði (11 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Oi! Hvenær kemur nýji bannerinn? much luv <3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok