Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Fjórði þáttur - SPOILER! (5 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja, þá er fjórði þáttur búinn! …og Samburu eru að skíta á sig! Boran er yfirburðaættbálkur. Þau eiga líka 400 lítra af vatni. Samburu vann verðlaunakeppnina og fengu mat í verðlaun, en Boran unnu immunity idolið, þannig að samburu fóru á þing og kusu leiðindatíkina hana Lindu burt, gott á hana! Hún var að segja að henni fyndist það hallærislegt að Silas kraup á meðan hann var að tala við træbið. hvað með “móðir afríku” og “andlega” kjaftæðið hennar? ég þoldi hana ekki og er sáttur við að...

Rotten Apples + Judas O -THE SMASHING PUMPKINS!! (6 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég er kominn með þennan grip í hendurnar. Þetta lítur allt mjög vel út og er ég sáttur við útlit plötunnar og innihald bookletsins (aðallega myndir af meisturunum). Þarna eru að sjálfsögðu þeirra þekktustu og vinsælustu lög eins og Cherub Rock, Today, Disarm, Bullet With Butterfly Wings, 1979, Zero og Ava Adore. Mér finnst gaman að sjá “fan-favorite” eins og Drown hérna (reyndar bara tæplega 5 mín edit, ekki 8 original mínuturnar). gaman líka að sjá Eye hérna, tölvupopp í hæsta gæðaflokki!...

Tony Hawk 3 (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég sá að þessi leikur fékk 10 í öllu á PS2 á gamespot.com (PSone úgáfan fékk 9 í heidareinkunn) og þar hefur engin tölvuleikur fengið jafnháa einkunn. hvenær koma herlegheitin hingað til lands? get ekki beðið, tony hawk 2 var bestur!

Arnold Schwarzenegger soundboard!!!! (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
alger schnilld! http://www.williambova.net/soundboard/arnie.htm þið verðið að tékka á þessu!

Bestu plötur allra tíma? (42 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Í engri sérstakri röð: OK Computer - Radiohead (1997) Adore - The Smashing Pumpkins (1998) Siamese Dream - The Smashing Pumpkins (1993) Unknown Pleasures - Joy Division (1979) Pornography - The Cure (1982) Mellon Collie And The Infinite Sadness - The Smashing Pumpkins (1995) Odelay - Beck (1996) Daydream Nation - Sonic Youth (1988) Iron Maiden - Iron Maiden (1980) Dummy - Portishead (1994) 13 - Blur (1999) The Soft Bulletin - The Flaming Lips (1999) Disintegration - The Cure (1989) The...

Hvað er málið með Kid A? (6 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þessi plata verður betri og betri með hverri einustu hlustun! ég er að hlusta á hana núna og hún hefur aldrei hljómað betur. Hún fer bráðum að slaga hátt upp í OK Computer. Það er ekki veik stund á Kid A, nánast fullkomin plata.

ég er með LOTR á VCD.. fín gæði!!! (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
bara monta mig

Max Payne hjálp? (4 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég er fastur á subway stöðinni (partI,chapter2). er búinn að hitta þennan alex sem ég átti að leita að.. hann var skotinn.. ég skaut nokkra gaura í viðbót, komst in miðasölu þar sem voru 4 glös af painkillerum… hvað á ég að gera? ég er búinn að vera að skjóta rottur í 3 daga! á ég að sprengja e-ð upp í bankanum? (það voru eitthverjir “detonators” í vault a eða c, hvernig tek ég þá upp, ég get ekki notað þá!) hjálphjálphjálphjálphjálphjálp!!!!!!

Hvaða heimsfrægar hljómsveitir/tónlistamenn hafiði séð live? (23 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Minn listi: Smashing Pumpkins x3 - The Cure - Metallica - Iron Maiden - REM - Manic Street Preacers - Placebo x2 - Grandaddy - Dandy Warhols - Nine Inch Nails - Bush - Flaming Lips x3 - Prodigy x3 - Mogwai - Pearl Jam - Blur x3 - Nick Cave - Elton John - Aqua(?) - Travis - Gomez - Bob Hund - Chemical Brothers - Suede x3 - Deftones - Tool - Beck - Bob Dylan - Neil Young - JJ72 - Garbage - Mercury Rev - Muse - Lou Reed - Catherine Wheel - Fugees - Skunk Anansie x3 - Robbie Williams x2(?) -...

er hægt að taka upp dvd myndir inn á tölvu? (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
er hægt að fá e-ð forrit á netinu sem gerir manni kleyft að taka upp myndir á dvd-diskum inn á tölvur(.avi,.mpeg o.s.frv.)? svona svipað og MusicMatchJukebox(sem getur tekið upp geisladiska á mp3-formi)? þá gæti mar skrifað VCD með þessu öllu! ef einhver veit um svona forrit eða hvort þau séu til yfir höfuð? ef þið komist að því…..láta mig vita?

úr því að ég var að kaupa mér tölvu..... (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
…þá er ég að gera mínu fyrstu innkomu í tölvuleiki… síðan gömlu klassísku nintendo tölvurnar réðu ríkjum. hvaða leiki á ég að fá mér? ég er kominn með max payne og eihverja 1-2 ára leiki. hvaða góðu, heilalausu(ekki að finna enhverjar geðveikislega flóknar leiðir(ég er fastur í max payne:( )) , 1.persónu skotleikir er nýjir, flottir og góðir? tölvan mín er 128MB RAM og 850 MHz, er það nógu gott fyrir bestu leikina í dag? …eða á ég að öpgreida hana í 256MB RAM og 1GHz? ….bara hálf ókunnugur...

Hvernig var playlistinn á Nirvana tónleikunum (2 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég sá mér ekki þess fært að mæta í gær :( en mig langar rosalega að vita hverjir tóku hvaða lög… veit það einhver?

Bestu plötur ársins 2000? (12 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Núna fyrst er ég farinn að geta fellt dóm umbestu plötur síðasta árs (maður getur ekki gert þetta í lok ársins, ekki nógur tími til þess að melta helminginn af þessu) 1. Grandaddy - The Sophtware Slump (STÓRKOSTLEG plata, vægast sagt!) 2. At The Drive-In - Relationship of Command (Eðalrokk, ekkert meira, ekkert minna) 3. Radiohead - Kid A (Þarf að segja eitthvað?) 4. The Cure - Bloodflowers 5. Godspeed you black emperor! - Lift your skinny fists like antennas to heaven (……..) 6. The Smashing...

af hverju er ekki hægt að fá south park á dvd? (9 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
á íslandi, þ.e.a.s. ég hef sett mér það markmið á eignast allt klabbið á dvd og er búinn að kaupa bæði boxsettin fyrir 1. og 4. seríu. Það er ekki hægt að kaupa south park þætti á dvd á íslandi og því þarf maður að panta þetta á netinu og borga fáránlega háan toll fyrir að fá þetta. ÞETTA ER RUGL!!! Scott Tenorman must die er besti South Park þáttur ever! Endirinn er svo flottur að það er ótrúlegt!!! A must-see!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok