Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 21 árum, 7 mánuðum 39 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Held að hann eigi við að Guns'n'Roses bolir eru frekar mainstream, eins og t.d. Che bolir, og fólk klæðist þeim án þess endilega að hljómsveitin sé í uppáhaldi hjá þeim.

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég vil halda að þú hafir ætlað að skrifa "með peysu“ í staðinn fyrir ”sem peysu". Nú sé ég fyrir mér stelpu í íþróttabuxum að reyna að nota gallabuxur sem peysu, með hendurnar út um ermarnar.

Re: Vírusar

í Netið fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvað er þá vandamálið? :P

Re: Genre ?

í Músík almennt fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nei. Af hverju ætti ég að hafa heyrt um hann? Hann virðist vera ansi langt frá mínum tónlistarsmekk.

Re: Genre ?

í Músík almennt fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Aldrei heyrt um hann, en wikipedia segir: House French House Electro house Funky house EDM

Re: er ginger fötlun?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Win.

Re: Svínaflensan

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Tugir þúsunda deyja á ári vegna ósköp venjulegrar flensu. Held að ég hafi heyrt töluna 500 manns bara í Bretlandi. Svínaflensan er enn ekki nálægt því að hafa sambærilegt bodycount, svo ekki hafa miklar áhyggjur.

Re: Hjálp!!

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Uppfærðu alla video og audio drivera. Bluescreen er oftast driver-veseni að kenna núorðið.

Re: Facebook groups

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
1,000,000,000,000,000,000 for the reconstruction of the death star 011000100110100101101110011000010111001001111001 Breytum friðarsúlunni í Batman merki! …Og svona hvað þjóðmálin þessa stundina varðar þá: Niðurskurð hjá Þjóðkirkju frekar en lögreglu

Re: Hljómsveitir á böllum ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Fer það ekki bara dáldið eftir því hvaða hljómsveit er um að ræða?

Re: Leikjaforritun C++ / C#

í Forritun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki til þess að tölvuleikjahönnun sé kennd sérstaklega hér á landi, en þú getur orðið þér úti um forritunarkunnáttuna sem er nauðsynleg til þess með því að taka kúrsa eins og Tölvugrafík og Gervigreind á tölvunarfræðibraut í HÍ/HR. Bætt við 6. október 2009 - 11:38 C++ er btw kennt í báðum háskólum.

Re: Helvítis nágrannar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
+1

Re: Windows 7 á turninum

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvaða gadget ertu með sem sýnir CPU/GPU/RAM/etc.? Einnig: HOLLENTHON! |m|

Re: [Kubuntu] Umlaut virkar ekki

í Linux fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hëÿrðü, þëttå svínvïrkåðï :)

Re: Tölvunarfæði við HÍ

í Forritun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mæli með að taka bara nokkra áfanga í kjörsviði. Tölfræði, strjál stærðfræði og basic greining (4-503) ætti að duga vel. Bætt við 4. október 2009 - 23:29 Annars, skoðaðu HR líka. Ég hef prófað tölvunarfræði í báðum skólum og líður betur í HR.

Re: Vefdagbók/skipuleggjari/dagatal

í Netið fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Google calendar kemur fyrst upp í hugann, nota það ekki sjálfur (er ekki nógu skipulagður til að halda dagbók), en vinkona mín notar það.

Re: Stórt spunaspilamót

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef það lendir ekki á helgi sem er kreisí hjá mér í skólanum er ég geim.

Re: Tungumál

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
1. Rússnesku 2. Grísku 3. Arabísku 4. Hebresku 5. Velsku Ég er með thing fyrir furðulegum tungumálum. :P

Re: Spurning..

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Líklega Opeth, Mastodon, Therion eða Amorphis. Eða Ayreon. Fokk ég get ekki valið :(

Re: [Kubuntu] Umlaut virkar ekki

í Linux fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þá hefurðu greinilega ekki verið að lesa rétta efnið :P

Re: [Kubuntu] Umlaut virkar ekki

í Linux fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ahh, takk fyrir að grafa þetta upp. Prófa þetta næst þegar ég kveiki á lappanum. :)

Re: [Kubuntu] Umlaut virkar ekki

í Linux fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég veit. Mér finnst naïve vera bæði fallegra og réttara samt.

Re: [Kubuntu] Umlaut virkar ekki

í Linux fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Naïve til dæmis. Nokkur orð tekin úr frönsku.

Re: Amon Amarth

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nú jæja.

Re: Er e-n með í maganum ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það getur líka grætt á því. Ég hefði t.d. ekki keypt nema brotabrot af þeim geisladiskum sem ég á ef ég gæti ekki downloadað þeim fyrst. Ég mun örugglega kaupa bæði Dagvaktina og Fangavaktina á endanum. Firefly DVD diskurinn er ennþá að seljast grimmt í Nexus, samt er ekkert mál að verða sér úti um þættina á netinu. Almenna reglan virðist vera að efni sem annars væri minna þekkt fær ókeypis auglýsingu á netinu og fólk kaupir það frekar til að styrkja þann sem stóð á bakvið það, á meðan...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok