Nú stendur til að undirbúa stórt spunaspilamót. Ætlunin er, að halda það núna fyrir jól í Tónabæ og best væri, ef við náum að manna 3 tímabil.

Er ekki rífandi áhugi fyrir að mæta og spila eða stjórna á slíku móti?