Auðvitað er Mórall í mér, ég er þekktur fyrir móral og verð það áfram, þótt ég sé í seven eða hverju sem er. Svona fucking attitude er að skemma þennan leik, eða ætti ég að segja svona spilarar. Hvernig værir að þú myndir lækka aðeins í mórallnum? Það eru til spilarar sem eru ekki eins “Góðir” og þú og þeim finnst þetta klippuhorn eflaust vera flott - Svo hvernig væri að þú myndir bara grjóthalda kjafti og hugsa um aðra en sjálfan þig. -Ég segi nú bara eins og Rusty, það ætti að banna þig!