Ég kalla mig alætu, en það er ekki af því að ég fýla allar tónlistarstefnur, tel mig bara hlusta á mest af þeim… Í mínum playlist sem er í gangi as we speak þá er ég með Metallica, Opeth, Dikta, Maroon 5, Necrophagist, The Doors, Hjálma og Liquid Tension Experiment… En það er ekki eina tónlistin sem ég hlusta á. S.S, ég kalla mig alætu…