FireFox mun alltaf vera hægari, taka meira vinnsluminni og ljótari. Kosturinn við Opera er að hann er stílhreinn og einfaldur as hell svo líka að þegar maður fer í back þá er maður ekki alltaf að refresha um leið, þegar maður venst á það þá er ekki aftur snúið. Síðan getur maður alltaf gert bara “CTRL+R” ef maður er að fara til baka til að refresha(Sem maður gerir eflaust sjaldnast.) - Þú hljómar meira eins og Opera maður ef ég á að dæma útaf greininni. Kynntu þér Opera og gefðu honum séns....