Hver er þinn uppáhalds skotleikur? Counter-Strike 1.6 Ég hef spilað CS í 2 ár núna og er ekkert á leiðinni að fá leið á honum, það er alveg hreint ótrúlegt hvað maður getur hangið í þessum einhæfa leik - En það er einmitt kosturinn við hann…Endalaust hægt að spila hann(aðallega vegna fjölbreytileikann sem maður getur skapað sjálfur). En síðan er svo frábært að spila á netinu með bestu vinum sínum og kynnast nýju fólki. Hvað finnst mér þurfa að vera í góðum skotleik? Ending, ending og aftur...