í Guðs almáttugs bænum verið þið allan próftíman sem ykkur er gefin! Sumir eru voða töff og fara út fyrstir. Þótt það sé ekki nema 10 mínútur eftir , verið þið þær mínútur og lesið þið yfir prófin ykkar. Stundum vantar + eða - á einn stað. Margfaldað vitlaust , 1x s í markviss eða jafnvel vitlaus eining í efnafræði. Lesið spurningarnar yfir áður en þið vaðið í dæmið og gerið allt of mikið. Skipuleggið tíman sem þið ætlið að taka í hvert dæmi. Umfram allt , ekki stressa ykkur. Yfirvegað...