Lendiði aldrei í því að ætla að vera rosalega dugleg og læra alveg ofboðslega mikið fyrir eitthvað próf… t.d stærðfræðipróf… Og svo þegar þið eruð búin að læra í c.a 10 mínútur, þá dettiði inn í eitthvað annað og náið ekki að einbeita ykkur það sem eftir er dagsins! Það er eins og maður þurfi að fá sér herbergi á geðspítala, þar sem allt er tómt og hvítt, til að geta einbeitt sér!

En ég veit ekki… kannski er þetta bara ég :/
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”