Núnú , viltu fara þessa leið að skilgreina listamann ? Ég er fullkomlega á móti þér , tónlistarmaður er einstaklingur sem stundar tónlist að einhverju móti , spilar eða skrifar tónlist. Er það ekki tónlistarmaður sem spilar lög eftir annan þekktan einstakling með annarri tilfinningu en einhver annar ? Tónlistarhöfundar semja verk sín svo aðrir tónlistarmenn geta spilað þau.