Gætu já… ekki hangi ég heima allan dagin, uppí rúmi á öruggum stað því ég gæti dottið í sturtu, fengið hilluna ofan á mig…ég hangi ekki inni hjá mér alla daga því ég gæti orðið fyrir bíl, því ég gæti dottið á hausinn, því ég gæti verið rænd. Það er bara ekki heilbrigt að lifa eftir því sem mögulega gæti gerst….