Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stoggr
Stoggr Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 31 ára karlmaður
454 stig

ártalið (19 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég var að spá í einu, afhverju er ártalið 2007 (núna) ? afhverju var byrjað að telja árin fyrir 2007 árum? það er sagt að það er útaf því að jesú kristur fæddist eða eitthvað sambandi við hann (veit það ekki) og eins og flestir vita þá er jesú kristur í kristinni trú ;) en hvað með þá sem eru búddatrúar, hindúatrúar, trúleysingjar og allt þannig? afhverju er ekki annað ártal fyrir þá ? endilega koma með svör :) sry, enter takkinn er ekki í tísku hjá mér :P

bannaður fyrir ekki neitt! (22 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég og vinur minn vorum í scrimmi (bara við tveir) á scrim 2… vorum búnir að vera þarna í svona 10 min þangað til einhver joinar leikinn að nafni “CPL Source Player” og við biðjum hann um að fara, en hann vill það ekki og teamkillar mig (ég var eitthvað búinn að skjóta hann) og þá kemur vinur minn á spawnið og drepur hann, þá kickar hann vini mínum og bannar hann! mér finnst þetta nú óréttlátt og það ætti að unbanna vin minn sem gerði ekki neitt til að verðskulda þetta nickið hans :...

7900 GT? (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hvað myndi ég fá sirka mikinn pening ef ég myndi selja GeForce 7900 GT núna?

enginn texti (8 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég á við vandamál að stríða, kem mér beint að efninu… það eru engir stafir þegar ég er í cs, jú peningurinn og hp og það allt er, en ekki þetta “fire in the hole” og það allt, ekki það sem allir er að skrifa eða neitt þar, allt hitt virkar hvernig fæ ég þetta aftur? :)

2 "vandamál" (8 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jæja, ég er eiginlega nýr í cs 1.6 og mig langar mig langar til að vita 2 commands fyrsta lagi : http://i12.tinypic.com/40pzvr8.jpg hvernig get ég tekið bara beint upp byssuna, ekki þannig að það komi þetta alltaf og maður þarf að ýta á mouse1 til að taka upp byssuna? öðru lagi… hvernig get ég tekið bara beint upp byssuna, án þess að gera einhver trikk með hana?

mikið ping gegnum hamachi (17 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jæja, ég er að keppa við vini mína í cs með því að nota hamachi, það er bara eitt vandamál… allir aðrir en gaurinn sem hostar eru með svo ógeðslega mikið ping! hvernig er hægt að laga þetta? :/ btw, við erum í cs:s og condition zero (afþví 1 vinur minn týmir ekki að kaupa 1.6 haha)

villa í setningu á /hugi (9 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það stendur þarna uppi á /hugi : Ef þú vilt ef þú vilt svar við einhverju sem ekki er svarað hér geturðu sent fyrirspurn inn á aðstoðar kork á áhugamálið Hugi … bara svona benda á það ;)

weebl and bob (6 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég verð bara að segja ykkur frá þessu : http://www.weebl.jolt.co.uk/archives.php þetta eru bestu “þættir” í heimi! :D þetta er algjör sýra, snýst ekki um neitt :P og ef þið hafið séð þetta, ekki koma með skítkast um að þetta sé old eða neitt þannig ;)

Runtime error (2 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Aður en eg byrja þa vil eg biðjast fyrirgefningar a að það eru engar kommur, einhver helvitis keylogger sem vildi ekki skila kommunum :( Eg a i vanda við eitt, eg er að reyna að fara inni Half Life 2 og Counter Strike Source og þegar þeir eru að loadast þa kemur alltaf upp þessi error : http://i12.tinypic.com/2zzqce8.jpg Veit einhver hvernig eg get lagað þetta?

HLTV hjálp! (10 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er í vandræðum með eitt, ég kann ekki að horfa á HLTV. T.d. það er alltaf “SourceTV” á simnet scrim serverunum og mig langar að vita hvernig ég horfi á leiki gegnum HLTV, getur einhver hjálpað mér? :) Þetta er í css ef það skiptir einhverju máli

WARNING : connection problem (6 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég á í vanda með css, oft þegar ég er búinn að vera í svona 2 mínútur á server þá frýs leikurinn alltaf og koma svona litlir rauðir stafir í efra hægra horninu sem stendur “WARNING : connection problem” og ég dett útaf eftir svona hálfa mínútu :( Ég er á simnet serverunum og þetta gerist þar. Ég er ekki með kveikt á neinu sem tekur mikið á netinu, ekki torrent eða neitt þannig, bara steam og msn og stundum vent. Svo alltaf ef ég er með kveikt á torrent þá kemst ég ekki inná neinn server eða...

Keypti 1.6 en fékk source? (24 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja, ég skellti mér loksins á það að kaupa cs eftir slatta af cod2 spilun Ég fór útí búð og keypti mér “Counter Strike Anthology” og það stendur á því að það sé 1.6, og cz. Ég installaði counter 1.6 og setti cd key-inn í steam, og þá kom counter strike source, day of defeat source, half life deathmatch og half life lost coast. Á það nokkuð að gerast? :/ Vinur minn keypti líka 1.6 og þetta gerðist líka hjá honum, ekki á þetta að vera svona? Ég get keypt nákvæmlega sama pakka (af leikjum) á...

welcome screen AF? (22 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ok, nú er mér öllu lokið, hvernig tek ég welcome screen af? alltaf þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur alltaf welcome screen samt er ég bara með 1 notanda á tölvunni Öll hjálp vel þegin :)

að kaupa CSS (22 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er í vandræðum, ég finn hvergi counter strike : source, ég er búinn að leita í mörgum búðum en finn þetta hvergi Getur einhver hjálpað mér við þetta? sagt mér hvar þessi leikur fæst? Btw, ég bý á akureyri

Tenacious D (5 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Veit einhver hvenær Tenacious D : Pick of destiny kemur út á DVD ?

no sound í .bin file-um (10 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var að dl-a einni mynd sem var í .bin file en þegar ég opna hana með VLC player þá kemur myndin, en ekkert hljóð, veit einhver hvað er að?… ef svo er, láta mig vita hvernig ég á að laga það :) Takk

OC-a örgjörva (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég var að spá… hvernig overclockar maður örgjörvann sinn? Ég er með AMD athlon 64 3000+ 1.99GHz Vonast til að fá góðar leiðbeningar :)

hvernig sé ég GUID? (7 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum, 4 mánuðum
já, hvernig sé ég GUID töluna mína? Bætt við 15. desember 2006 - 21:16 fann það, takk samt :)

lyklaborð? (19 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
eru einhver sérstök lyklaborð sem er gott að spila leiki með? eða er alveg sama hvernig lyklaborð er notað? Ég er nefninlega að endurnýja mús og lyklaborð og var að spá hvort ég ætti að fá mér eitthvað sérstakt lyklaborð… með hverju mælið þið með? :)

Að nota Cedega 5.1 (5 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég á í vanda að stríða hérna. Ég setti upp ubuntu 6.06 á tölvuna mína og það er allt í lagi með það. Svo langaði mig til að prufa leiki og gá hvernig þeir kæmu út og þannig. Þannig ég downloadaði Cedega 5.1 (já ég veit, ég er þjófur :P). En ég veit ekki hvernig á að nota Cedega til að spila leiki, hvernig gerir maður þetta? Ég tek það fram að ég kann lítið sem ekkert á linux og veit ekki hvernig það virkar (með lgz(?) og rpm og það) Vonast til að fá góð svör sem hjálpa :)

steam error (8 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
alltaf þegar ég reyni að opna steam þá kemur alltaf update í svona 1 min og svo kemur bara error : Steam.exe (main exception): Unable to load library Steam.dll hvað er að?

ný tölva hærra ping (7 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Svona er málið… vinur minn var að kaupa sér nýja tölvu og áður þá spilaði hann Day of Defeat source og pingið var alltaf kringum 40 - 70, og svo keypti hann sér nýja tölvu sem er mikið mikið betri en hann fær alltaf kringum 300 - 600 í ping, hvaða commands eru til að lækka það? eða hvað er þetta?

veit einhver um einhvern leik? (10 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
veit einhver um einhvern leik sem er geðveikt brutal, maður getur gert geðveikt mikið í honum, er frekar raunverulegur og þannig, svona eins og postal 2…. screenshots úr postal 2 er t.d. þetta : http://games.softpedia.com/screenshots/3-52_1.jpg og http://www.gamecritics.com/review/postal2/screen01.jpg (ath, ef þú ert viðkæm/ur fyrir blóði og þannig, ekki ýta ;)) ef einhver veit um einhvern svona leik, segja mér frá því :)

blá video! (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég kem mér beint að efninu… þetta gerðist fyrir nokkrum dögum að þegar ég horfði á video þá kom svona blár litur með :/ getur einhver hjálpað mér við að laga þetta? ég er búinn að prófa að reinstalla driverinum, það kom ekki blár litur fyrstu 2 skiptin sem ég spilaði video, svo kom þetta aftur :S Bætt við 3. desember 2006 - 17:15 sry, þetta átti að fara í “Hjálp” en ekki “Almennt um vélbúnað”

hjálp með console (4 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég á í vandamál með console hjá mér, það er sama í hvaða valve leik ég fer í, ég næ aldrei að fá console upp! hvernig lætur maður það koma upp? (ég veit það er ° takkinn, en þegar ég ýti á hann, þá kemur ekkert), er einhver stilling sem setur þetta á/af ? þetta virkar ekki í half life 2, counter strike source og garry's mod :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok