Já einmitt…finnst skemmtilegt að hafa hlé. Finnst það líka smá stemmning, maður getur spurt hina: ,,hvernig lýst ykkur á myndina?" og svarað/spurt spurningum um myndina sem einhver hefur ekki skilið, osfr. Svo er maður kanski þyrst/ur og þarf á klóstið :)