Jú, það er allveg hægt..ég er mað þannig neglur og mjög margir halda að ég sé með gerfi neglur :P Það er til ákveðið efni til þess að bera á naglaböndin, getur bara keypt það, man bara því miður ekki hvað það heitir…svo geturu líka keypt þér naglaþjöl, og snyrt neglunar :)