Notandinn Selten kom með góða hugmynd um að hafa Triviu á /leiklist.
Mér lýst mjög vel á þetta en ég vil auðvitað ekki að þetta verði sett upp og enginn taki þátt svo ég ákvað að athuga hversu mikinn áhuga fólk hefði á því að taka þátt?
Þetta myndi líklega bara byrja sem eitthvað auðvelt og sjá áhugann og getuna og svo verða erfiðara með tímanum.

-Brighton
-Tinna