Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er bara í skóla fyrir mig og engan annan. Enda var ég ekki að kvarta yfir því að vera í skóla, mér finnst fínt í skólanum og margt af því sem ég er að læra finnst mér skemmtilegt. Mér finnst heimanámið hins vegar of mikið, ég er búin að vera veik í viku, á eftir að taka fullt af prófum sem ég missti af, eftir að taka ný próf sem nálgast, svo er svo mikið heimanám að ég prófaði að skrifa það allt niður og ég bara..vá… Mér finnst margir kennarar meiga...