Já, ég ætla samt að nefna fleiri heldur en bara Coldplay :P Það sem mér dettur svona fyrst í hug er James Blunt, Gavin DeGraw, Emiliana Torrini…mér finnst þetta allvegana mjög þægileg tónlist svona :) Veit ekkert hvort þið fýlið þetta eða ekki :) Svo getið þið skipts á að spila ykkar uppáhaldstónlist og gáð hvort þið finnið ekki eitthvað sem þið bæði fýlið :)