Ég veit fullvel hvað ég er að tala um. Ég held þú hafir misskilið mig þegar ég fór að taka önnur dæmi. Þú segir að þessar reglur séu ekki í samræmi við önnur tungumál, en þurfa þær nokkuð að vera það? Okkar tungumál og málfræðireglur meiga allveg vera öðruvísi :) En ertu viss um að marxisti sé skrifað með litlum staf? Geturu komið með heimildir? Grasa Gudda er skrifað með stórum staf því viðurnefnið ,,Grasa“ er á undan nafninu ,,Gudda”. Ef það væri Jón litli, þá er viðurnefnið ,,litli“ á...