hérna ég skil bara ekki eitt, ég var að hætta með minni fyrrv. fyrir um 2 mánuðum, vorum ekkert búin að vera eitthvað geðveikt lengi saman, en jú nóg og lengi svo að ég varð ástfanginn af henni. Er það ekki óeðlilegt að hugsa um hana á hverjum einasta degi, er ekkert að ná að hætta því, veit nefnilega að það mun ekkert fara að gerast neitt aftur, samt hugsa ég um það.
Blessið þá, er ofsækið yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.