Nei…vó, það væri hættulegt maður..nei, sem betur fer er ég ekki með ofnæmi fyrir hnetum eða eitthvað tengt því^^) Vá, hvað það væri leiðinlegt því ég elska hnetur.. Ég keypti mér svona núðlur um daginn sem verða tilbúinar á 3. mínutum..einhver önnur tegund enn ég er vön að fá mér. Þetta var með rækjubragði…ég hef aldrei borðað þetta áður svo ég býst við að það sé það…samt hef ég aldrei fengið ofnæmi fyrir rækjum, en kanski var eitthvað í þessu dufti..