Þetta stendur á umferðarstofunni: Hve langan tíma tekur fyrir vínanda að hverfa úr blóðinu? Ýmsir þættir hafa áhrif á hversu lengi vínandi er að hverfa úr blóðinu svo sem magn þess áfengis sem innbyrt er og líkamsbygging einstaklingsins. Þess vegna er ekki hægt að setja algild tímamörk. Lifrin minnkar vínandann í blóðinu um 0,15 prómill á klukkustund og meðan á því stendur er best að hvílast vel. Ekki er hægt að flýta fyrir niðurbroti vínanda í blóði með neinum hætti en margir virðast halda...