Og tvennt í viðbót, stundum gefur það upp 1mps en síðan flakka ég á netinu aðveldlega og stundum gefur það 6-12mps og þá er ég örugglega 3-10min að skipta um síðu. Og ég er stundum með limited connection en þá er ég með 54mps:/
Kostaði mig 10þúsund síðast :/ bara peningur sem ég á ekki nuna en ég held að þetta sé líklega eithvað í sambandi við routerinn er búinn að vera fikta svoldið en virðist ekki að vera að virka ætla að reyna fikta aðeins meira áður en ég hringi
Ég byrjaði líka ótrulega seint að spila bf42 fékk mér hann bara því bfv laggaði svo mikið en fannst síðan 1942 miklu betri :). En áður en netið fór spilaði ég mjög mikið á hollenskum serverum sérstaklega einum sem bara omaha var spilað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..