var í klippingu og hárgreiðslukonan slétti á mér hárið, mér fanst það koma alveg rosalega vel út svo ég er að pæla í að kaupa mér slettujárn en ég bara veit lítið um slettujárn held ég hafi slétt 3 sinnum á mér hárið. Vill bara fá að vita hvort þið vitið um einhvað gott sléttujárn svo að ég fari bara ekki að kaupa einhvað bull..
svo líka ef ég er að far a að kaupa mér slettujárn þá þirfti ég líka á fá svona stuff sem maður lætur í hárið fyrir/eftir(veit ekki hvort) maður sléttir það svo það eyðileggist ekki. En ég hef ekki hugmynd um þetta og er þetta stuff flokkað þurrt, normal, feitt? hvað kostar þetta og svona vil ekki vera að kaupa einhverja vitleysu.
en hver veit ?