Virkaði X-box live ekki með moddaðari gömlu x-box? Held að þeir geti ekki stoppað að einhver moddi tölvurnar og hafi komið þessum orðróm af stað, búið jafnvel til accounta og bannað þá sjálfir.
Verð að segja að ég er alveg sáttur við Wii grafíkina í þessum leik, þó er eins og sumir framleiðendur spái ekkert í grafíkina og noti bara afsökunina “Wii snýst um spilun”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..