Þú pantar eithvað frá USA og setur vöruhúsið þeirra sem heimilisfang, skráir það auðvitað fyrst hjá þeim, síðan senda þeir það til þín og taka rosalega háa prósentu af því sem þetta kostar, sparaði sjálfur 20þúsund á að láta senda beint til mín í staðin fyrir í gegnum þá, og það tók bara 5 daga alla leið frá kaliforníu.