Ég trúði alveg eithvað á Guð þegar ég fermdist en núna sé ég hvað þetta er mikið bull. Væri líka bara skandall ef maður myndi ekki fermast, og ekki sleppir maður öllum þessum pening ^^
Ég keypti minn GI í JR gæti ekki verið sáttari við hann, mjög þykkur svo það er erfitt að ná gripi á manni. Annars eru JR með mikið úrval, frá ódýrum uppí dýra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..