Á ég að segja þér dáldið sniðugt? Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta hefur gerst. Ég var með Einar þegar ég var í 10. bekk og allir voru að masa í þjóðfélagsfræði og þá tekur hann upp svo kertastjaka sem geymir svona lítil kringlótt vax kerti og ber honum í borðið, nei nei, brotnar ekki draslið í höndunum á honum og sker hann vel og vandlega. Frí í tíma fyrir okkur.