Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skarsnik
Skarsnik Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
960 stig

Kominnn nýr server patch frá Valve! beta (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Windows: http://www.load-it.de/counter-strike/server/hlds_beta_1_31.zip og fyrir linux: http://www.load-it.de/counter-strike/server/hlds_lbeta_2_1.tar.gz And there was much rejoicing :)<BR

Smá update frá Valve varðandi patch (6 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Annar smá quickie frá Yahn Bernier hjá Valve: We have a fix that's server-side that is in testing right now. Assuming all goes well, we'll send out new win32 and linux server packages in the next few hours to next day. S.s. bara server update til að fixa hraða svindlið :)))<BR

Fyrir þá sem ennþá keyra APC á cs_siege (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
hehe þetta er soldið gamalt en algjör snilld :) http://www.gamespy.com/fargo/january01/apc/ Flash animation þarna niðri, endilega leyfa því að loadast :)<BR

This just in! YESSS! (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
This just in! beint frá Yahn Bernier hjá Valve! The way it works is that your computer reports more ticks ( GetTickCount, timeGetTime, and QueryPerformanceCounter are all affected ) have passed than have actually passed. Programs don't run any faster, but time on your PC runs faster. This is a problem in most games, including HL, because we need to know your framerate to determine how to sample your input/movement commands. Determining your framerate requires us to read the clock using some...

SLÆMAR fréttir um hraðasvindlið alræmda (26 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hæ, Er búinn að vera að lesa í gegnum þræði inná cs.net korkinum ásamt fleiri stöðum og mér er hætt að lítast á blikuna varðandi þetta hraðasvindl sem er að gera alla gráhærða þessa dagana.. Málið er að þetta hefur ekkert að gera með HL eða neitt tengdu honum, upprunanlega var þetta hannað til að hraða á MPEG þjöppun/afþjöppun. Þetta virkar ca. svona: í öllum forritum er “pásur” sem eru notaðar til að leikir (og sum forrit) keyri ca. á sama hraða á öllum tölvum. T.d. í Half-Life til að hann...

Hvar eru mörkin dregin með bönn á "scriptum" (8 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er bara að velta þessu fyrir mér þar sem ég var að heyra fyrst núna í dag að það ætti að banna “scripts” … Má maður þá ekki yfir höfuð binda takka? hvað með switch scripts? hvað má nákvæmlega og hvað ekki? má binda “last used weapon” en ekki takka sem skiptir á milli primary og secondary byssu?? Nákvæmlega HVAÐ er svona slæmt við þessa hluti?!?! Ef menn eru svona hræddir við svindla afhverju ekki að keyra þá bara Punkbuster á mótinu?? ég var að heyra að hann er kominn með detection á...

The little pony (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
There once was a little pony who was a little bony One day he ate some grass and sat on his ass

RCON misnotkun? I'm a bit pissed! (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Í kvöld var ég að spila inná Isnet CS-D og var bara að ganga nokkuð vel :) Undir restina var ég að spila cs_italy og undir lokin kickaði einhver mér út!?!? Hvað er í gangi? hverjir hafa rcon réttindi sem greinilega hafa ekki vit til að nota þau?<BR

Lausn á ýmsum Photoshop 6 vandamálum. (9 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja nú eru Adobe loksins búnir að gefa út lista með lausnum á algengum vandamálum með Photoshop 6, svo sem Windows 2000 network vandamálinu (sem var minnst á í grein hér áður) o.flr. svo sem breytingum á “dodge” layerum o.flr. (sem er lítið mál að laga) Endilega kíkið á þetta URL, alveg nauðsynlegt :) http://www.adobeforums.com/cgi-bin/webx.fcgi?13@182.S3fzaKh5mLX^1@.ee747e

Fyrir þá sem eru alltaf að saka fólk um að CAMPA (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
http://forums.counter-strike.net/showthread.php?threadid=60021 Read and learn! .. og muna að CS er EKKI Quake :)<BR

Nýja Dust ("Dust 3") sem fer í CS 1.1 (10 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eruð þið búnir að sjá nýja Dust og nýja Aztec sem fer í CS 1.1? algjör snilld verð ég að segja! Dust er 100% breytt, ekki einn staður eins og það er orðið miklu stærra! :) Einnig er Aztec orðið mjög flott og miklu meira “jungle-legt”, en þetta map sem ég var með var líklega ekki endanlega lýst þannig að það er ekki alveg að marka. Mig hlakkar mikið til að sjá 1.1.. einhver búinn að heyra hvenær hann kemur?<BR

Sony MZ-R70 Minidisc spilari til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hef til sölu lítið notaðan Sony MZ-R70 Minidisc spilara. Hann er bæði með playback og upptöku og er dökkgrár á litinn. Nánari upplýsingar á þessari síðu: http://www.sel.sony.com/SEL/consumer/premium/minidisc/mz-r70.html Kostar nýr í Japis/Aco um 30þús, ég væri til í að láta hann fara á 22þús með 10* 80min diskum (sem kosta um 350 kr. stk.) Hafið samband við mig í email siggi@icm.is eða hringið í síma 861 2691 ef þið hafið áhuga (Sigurður)<BR

Vantar lítinn harðdisk (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hæ, Mig vantar einhvern lítinn harðan disk.. svona 2Gb eða svo ættu að duga.. siggi@icm.is<BR

Innflutningur á tölvum (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hæ, Ég er að spá.. hvaðan kaupir fólk að utan þegar það flytur tölvuíhlutina sína sjálft inn? í gengum árin hef ég pantað frá fyrirtæki sem heitir Aberdeen (www.aberdeeninc.com) en undanfarið hef ég ekki beint verið ánægður með þá þjónustu.. alltaf eitthvað vesen, eilífar seinkanir á að senda pöntun af stað o.s.frv. Endilega deilið með okkur hinum ef þið vitið um einhverja góða staði á netinu sem þið hafið reynslu á :)<BR

HTML 4 (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ný er soldið síðan W3C nefndin gaf út staðalinn fyrir HTML 4. Þetta er mjög fínn staðall, fer framá t.d. að öllum tags sé lokað, ALT=“texti” þarf að fylgja öllum myndum o.flr. EN það er margt sem vantar þar sem gerir mann alveg gráhærðan! T.d. er ekki hægt að stilla border lit í töflum án þess að brjóta reglurnar og sama með frames.. þetta er alveg óþolandi og til að geta gert suma hluti (hönnunarlega séð) getur maður ekki annað en brotið reglurnar :P Hvað finnst ykkur annars um þetta? Fyrir...

C# (C Sharp) kompælaður kóði (26 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er búinn að vera að lesa og læra um C# og ég verð að segja að ég er mjög hrifinn :) Fyrir þá sem segja “ég þoli ekki MS” þá eru gleðifréttir! Það er verið að staðla C# og mjög fljótlega munu vera gerð forrit á hinum ýmsu platforms (t.d. Linux) sem compæla C# <A href="http://msdn.microsoft.com/net/ecma/default.asp">http://msdn.microsoft.com/net/ecma/default.asp</A> Eitt sem ég er að velta fyrir mér.. þegar C# executable er keyrt (sem .exe) þá keyrist upp lítill “stub loader” sem kallar á...

Aðgreining á 'User Session' og öryggismál (11 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er soldið búinn að vera að pæla undanfarið í hver sé besta leiðin til að aðgreina notanda ‘sessions’. Það sem ég á við með því er þegar notandi er að skoða eitt vefsvæði sem eru margar síður án þess að fara útaf síðunni (s.s. yfir á annað URL sem telst ekki til þessa vefsvæðis) og oft telst session “slitna” ef notandi er óvirkur í tíma sem er oft stilltur á 15-20 mín. Til eru nokkrar aðferðir til að gera þetta, flestar nota cookies á einn eða annan hátt (t.d. Session objectið í ASP, eða...

Miniatures og D&D 3rd Ed. beginner pakkinn (6 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hæ, Jæja, ég og nokkrir vinir spiluðum D&D 3rd edition um helgina, fyrsta spileríið í svona 6-7 ár þannig að við keyptum þarna D&D beginners pakkann, héldum að það væri gott quick-start á nýju reglurnar.. oh boy höfðum við rangt fyrir okkur :) Well ok, þú lærir þarna á nokkrar reglur en overall mæli ég ekki með þessum pakka. Ævintýrin eru mjög simple og fylgir svona kort með tokens á til að spila út bardaga. Við prófuðum þetta í 2 fyrstu ævintýrunum en þegar allir voru að gefast upp þá...

Hvaða campain í D&D spilar þú? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum

(A)D&D reglupex (13 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hæ, Mig langar að vita hvernig DMs sem stjórna D&D taka á \“reglupexurum\” þ.e.a.s. fólki sem segist alltaf vita betur og opnar reglubók á réttri blaðsíðu með puttann á málsgrein eða töflu áður en þú segir sagt \“Geirfinnur\” OK allt gott og blessað með það að gott er að fylgja reglum.. en mér finnst eins og reglur eigi að vera \“guidelines\”.. s.s. hjálpa til við roleplay en ekki koma í staðinn fyrir það! (ROLEplay en ekki ROLLplay, hehe) T.d. væri ekki ágætt að banna bara spilurum að vera...

Hvað er í gangi með þetta áhugamál? (2 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Afhverju er þetta áhugamál allt í rugli ennþá? \“lak\” þetta inn áður en það var tilbúið?

BRJÁLÆÐISLEGA flottur ný Final Fantasy trailer (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Uhm… vááá! það er ekki hægt að segja annað.. þessi mynd er 100% pure 3d og er með eðlilegustu manneskjum sem hafa sést í 3d. Endilega kíkið á þetta, það er varla hægt að lýsa þessu almennilega :) <A href="http://www.hugi.is/files/movies/final_fantasy_480.mov">http://www.hugi.is/files/movies/final_fantasy_480.mov</A

Hmm.. varðandi ASP og Three-Tier-Application (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Havh o.flr. varðandi fyrri umræðu um þetta (sem havh byrjaði á) endilega kíkið á þessa síður: <A href="http://askasp.com/articles.asp?ArtID=31">http://askasp.com/articles.asp?ArtID=31</A

Training borðin (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Verði ykkur að góðu :) <A href="http://www.icm.is/siggi/cs_training/">http://www.icm.is/siggi/cs_training/</A

DirectX 8 er komið út! (5 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jæja þá er DirectX 8 loksins komið frá Microsoft. Hægt er að downloada runtime héðan: <A href="http://www.microsoft.com/directx/">http://www.microsoft.com/directx/</A> Og SDKinum héðan: <A href="http://www.microsoft.com/downloads/release.asp?ReleaseID=25670">http://www.microsoft.com/downloads/release.asp?ReleaseID=25670</A> Njótið vel! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok