Ný er soldið síðan W3C nefndin gaf út staðalinn fyrir HTML 4.
Þetta er mjög fínn staðall, fer framá t.d. að öllum tags sé lokað, ALT=“texti” þarf að fylgja öllum myndum o.flr. EN það er margt sem vantar þar sem gerir mann alveg gráhærðan!
T.d. er ekki hægt að stilla border lit í töflum án þess að brjóta reglurnar og sama með frames.. þetta er alveg óþolandi og til að geta gert suma hluti (hönnunarlega séð) getur maður ekki annað en brotið reglurnar :P

Hvað finnst ykkur annars um þetta?

Fyrir upplýsingar um staðalinn kíkið á:
<A href="http://www.w3.org/TR/REC-html40">http://www.w3.org/TR/REC-html40</A