Já skuggi, sleppum sköttum og borgum allan kostnaðinn sem felst í því að setja börnin okkar í skóla, malbikum götur fyrir okkar eigin peninga þegar við þurfum á þeim að halda, sleppum öllu sem heitir borgarskipulag, byggjum göng saman, sláum saman í að byggja flugvelli, borgum 700 kr. fyrir strætófarið, borgum allan læknakostnað við okkur sjálf, leyfum barnafólki að svelta og öryrkjum að deyja á götunni. Hinn fullkomni heimur? Ekki til. Skattar jafna út mun milli fólks. Þeir eru tekjutengdir...